fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Eyjan

Davíð Lúther kveður Sahara

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 3. febrúar 2023 15:46

Davíð Lúther Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Lúther Sigurðsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Sahara auglýsingastofunnar, hefur sagt skilið við fyrirtækið. Í færslu á Facebook segist Davíð kveðja Sahara afar stoltur.

Ferðalagi mínu í Sahara er nú lokið. Að stofna og reka þetta skemmtilega fyrirtæki með góðum vinum og samstarfsfólki var forréttindi enda ekki þessa hefðbunda auglýsingastofa, meira svona auglýsingastofan sem getur allt,” segir Davíð.

Davíð stofnaði framleiðslufyrirtækið Silent fyrir 2009 og var einn af stofnendum Sahara fyrir 2016.

SAHARA er ein af stærstu auglýsingastofum landsins í dag og mun heldur betur halda àfram að vaxa segir í færslu Davíðs

Magnað ævintýri undanfarin àr þar sem árleg ráðstefna, opnum útibús í Orlando, stofnun á skólanum SAHARA Academy og vöxtur á hverjum degi og margt fleira varð að veruleika enda mikill metnaður í eigendum og starfsfólki. Nú hefst hjá mér góð slökun fyrir sál og líkama enda lítið um það undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins