fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Eyjan

Guðmundur Árni útilokar ekki varaformannsframboð

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. september 2022 08:45

Guðmundur Árni Stefánsson. Skjáskot Hringbraut.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, útilokar ekki framboð til varaformanns í Samfylkingunni.

„Ég bíð bara á hliðarlínunni og legg jafnaðarmönnum allt til sem ég get. Það er einfaldlega þannig, en ég hef engin áform um þetta. Ef ég get hjálpað til þarna eða annars staðar þá geri ég það,“ svaraði hann þegar Morgunblaðið spurði hann hvort hann íhugi að bjóða sig fram í varaformannsembætti Samfylkingarinnar.

„Maður segir aldrei aldrei í pólitík,“ bætti hann síðan við.

Hann var varaformaður Samfylkingarinnar á árum áður og sat á þingi og gegndi ráðherraembætti.

Kristrún Frostadóttir, þingmaður, hefur lýst yfir framboði til formanns flokksins. Enn sem komið er hún ein um að hafa lýst yfir framboði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?