fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Eyjan

Guðmundur Árni útilokar ekki varaformannsframboð

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. september 2022 08:45

Guðmundur Árni Stefánsson. Skjáskot Hringbraut.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, útilokar ekki framboð til varaformanns í Samfylkingunni.

„Ég bíð bara á hliðarlínunni og legg jafnaðarmönnum allt til sem ég get. Það er einfaldlega þannig, en ég hef engin áform um þetta. Ef ég get hjálpað til þarna eða annars staðar þá geri ég það,“ svaraði hann þegar Morgunblaðið spurði hann hvort hann íhugi að bjóða sig fram í varaformannsembætti Samfylkingarinnar.

„Maður segir aldrei aldrei í pólitík,“ bætti hann síðan við.

Hann var varaformaður Samfylkingarinnar á árum áður og sat á þingi og gegndi ráðherraembætti.

Kristrún Frostadóttir, þingmaður, hefur lýst yfir framboði til formanns flokksins. Enn sem komið er hún ein um að hafa lýst yfir framboði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna

Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt

Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður: Dagur hefur komið inn í kosningabaráttuna af ákveðinni auðmýkt

Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður: Dagur hefur komið inn í kosningabaráttuna af ákveðinni auðmýkt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Baldur segir að áralöng herferð Morgunblaðsins hafi borið árangur – „Skála líklega í sérpöntuðu kampavíni af fögnuði“

Baldur segir að áralöng herferð Morgunblaðsins hafi borið árangur – „Skála líklega í sérpöntuðu kampavíni af fögnuði“