fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Eyjan

Demókratar sigruðu í kosningunum í Georgíu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 04:22

Raphael Warnock sigraði í kosningunum í gær. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjósendur í Georgíuríki í Bandaríkjunum gengu að kjörborðinu í gær og kusu um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings.  Demókratinn Raphael Warnock og Repúblikaninn Herschel Walker börðust um sætið.

Enginn frambjóðandi fékk yfir 50% atkvæða í kosningunum í nóvember og því þurfti að kjósa aftur samkvæmt kosningalögum ríkisins.

Stóru bandarísku fjölmiðlarnir, sem fylgjast með talningunni, segja að Warnock hafi sigrað en talning stendur enn yfir.

Sigur hans þýðir að meirihluti Demókrata í öldungadeildinni styrkist því nú hafa þeir 51 þingmann en Repúblikanar 49. Ef Herschel hefði sigrað hefði hvor flokkur verið með 50 þingmenn en Demókratar hefðu þá í raun verið með meirihluta þar sem atkvæði varaforsetans ræður úrslitum ef atkvæði falla 50-50.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Meiri músikk – minna mas!

Orðið á götunni: Meiri músikk – minna mas!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Nýir ráðherrar fá lyklana í dag – „Þetta er bara mjög góð tilfinning“

Nýir ráðherrar fá lyklana í dag – „Þetta er bara mjög góð tilfinning“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi