fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
Eyjan

Slitu viðræðum við Samtök atvinnulífsins í gærkvöldi

Eyjan
Föstudaginn 25. nóvember 2022 09:24

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VR sleit samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) í gærkvöldi. Frá þessu greina Vísir sem segist hafa heimildir fyrir því að ummæli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra á fundi Viðskiptaráðs í gær hafi lagst mjög illa í samninganefnd VR.

Á þeim fundi lýsti Bjarni yfir stuðningi við hækkaða stýrivexti Seðlabankans og kallaði vinnumarkaðinn raunverulega vandamálið því lítill samhljómur væri í kröfugerð verkalýðsfélaganna.

Samningsaðilar hafa undanfarnar vikur rætt um að gera samning til skamms tíma, eða 14 mánaða. Vísir segir að SA hafi boðið hækkun á launum upp á minnst 17 þúsund krónur á samningstíma, en aldrei meira en um 30 þúsund með hagvaxtarauka næsta árs inniföldum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þorgerður Katrín: Ég mun flytja skrifstofu utanríkisráðherra út á land – jarðtengingin er svo mikilvæg

Þorgerður Katrín: Ég mun flytja skrifstofu utanríkisráðherra út á land – jarðtengingin er svo mikilvæg
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar

Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“