fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Eyjan

Hæstiréttur Nýja-Sjálands segir það mismunun að kosningaaldurinn sé bundin við 18 ár

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 08:05

Kosningar eru frumforsenda lýðræðis. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mismunun að kosningaaldurinn á Nýja-Sjálandi sé bundin við 18 ár. Þetta er niðurstaða hæstaréttar landsins sem kvað upp dóm, í máli er þetta varðar, í dag.

The Guardian segir að þar með ljúki tveggja ára málarekstri sem samtökin Make It 16 voru í fararbroddi fyrir.

Samtökin sögðu það ósanngjarnt að fólk fái ekki kosningarétt fyrr en við 18 ára aldur, það ætti að fá hann við 16 ára aldur þar sem loftslagsbreytingarnar muni hafa mikil áhrif þennan aldurshóp í framtíðinni.

Niðurstaða hæstaréttar þýðir að „nú er brotið gegn grundvallarmannréttindum ungra kjósenda og að þingið verður að íhuga breytingar“ segir The Guardian.

Caeden Tipler, einn af forsprökkum Make It 16 segir að ríkisstjórnin og þingið geti ekki hunsað svo skýra lagalega niðurstöðu.

Jacinda Ardern, forsætisráðherra, segir að ríkisstjórnin muni leggja fram lagafrumvarp um að lækka kosningaaldurinn í 16 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir óvíst að Kristrúnu takist að halda Degi úti í horni til lengdar

Segir óvíst að Kristrúnu takist að halda Degi úti í horni til lengdar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það má semja um aðildarskilmála að ESB – mörg dæmi sýna það og sanna

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það má semja um aðildarskilmála að ESB – mörg dæmi sýna það og sanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast

Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýir leiðtogar munu spreyta sig fyrir næstu borgarstjórnarkosningar – alger uppstokkun í aðsigi

Orðið á götunni: Nýir leiðtogar munu spreyta sig fyrir næstu borgarstjórnarkosningar – alger uppstokkun í aðsigi