fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Eyjan

Verðbólga lækkar milli mánaða

Eyjan
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 10:29

Hagstofa Íslands Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Hagstofu Íslands kemur fram að síðastliðna tólf mánuði hafi vísitala neysluverðs hækkað um 9,7 prósent, en þetta felur í sér að verðbólgan er nú minni heldur en hún mældist í júlí er hún var 9,9 prósent.

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,29 prósent frá fyrri mánuði og vísitala neysluvarðs án húsnæðis hækkar um 0,04 prósent frá því í júlí.

Í tilkynningu Hagstofu segir að nú sé sumarútsölum að ljúka og hafi verð á fötum og skóm hækkað um 3,5 prósent og verð á húsgögnum og heimilisbúnaði hækkað um 6,4 prósent.

Kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði (reiknuð húsaleiga) hafi hækkað um 0,9 prósent og verð á flugfargjöldum til útlanda hafi lækkað um 8,7 prósent og verð á bensíni og olíum lækkað um 3,9 prósent.

Vísitala neysluverðs án húsnæðis hafi hækkað um 7,1 prósent á síðustu 12 mánuðum.

Vísitala neysluverðs samkvæmt útreikning nú í ágúst gildir til verðtryggingar í október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð

Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn orðinn bákn sem hefur ekki uppfærst í takt við tímann

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn orðinn bákn sem hefur ekki uppfærst í takt við tímann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu

Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu