fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Eyjan

Brynja Þorgeirs skiptir um starfsvettvang – Af skjánum og í fræðimennskuna

Eyjan
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 10:14

Brynja Þorgeirsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan Brynja Þorgeirsdóttir mun taka við stöðu lektors í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Frá þessu greinir Brynja í færslu á Facebook-síðu sinni en hún segir að um draumastarfið sitt sé að ræða og hún geti ekki beðið eftir því að helga sig því. Kvittað hafi verið undir alla samninga en staðan er innan námsgreinarinnar Íslenska sem annað mál og hefur Brynja störf þann 1. nóvember næstkomandi.

Brynja hefur undanfarin ár stundað nám við Cambridge-háskóla og lauk nýlega doktorsprófi þaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Gagnrýna tíðar hækkanir á ofurlaunum borgarfulltrúa – „Af hverju gildir hið sama ekki um örorkubætur“

Gagnrýna tíðar hækkanir á ofurlaunum borgarfulltrúa – „Af hverju gildir hið sama ekki um örorkubætur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?

Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?