Danir sendu skýr skilaboð í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær
Danir gengu að kjörborðinu í gær og kusu um hvort falla eigi frá fyrirvara Dana við varnarmálasamtarf Evrópusambandsins. Skilaboð þjóðarinnar voru afdráttarlaus – Fallið verður frá fyrirvaranum og þar með geta Danir tekið þátt í hernaðarsamstarfi ESB-ríkjanna og verkefnum því tengdu. Niðurstaðan var afgerandi en 66,9% kjósenda sögðu já við að fyrirvarinn verði felldur úr gildi en … Halda áfram að lesa: Danir sendu skýr skilaboð í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn