fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Bjarni kýs frekar Ingó Veðurguð en Gunnar Smára – „Ég myndi biðja hann að taka gítarinn“

Eyjan
Þriðjudaginn 24. maí 2022 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson, væri frekar til í að eyða kvöldinu með Ingólfi Þórarinssyni, veðurguð, heldur en sósíalistanum Gunnari Smára Egilssyni. Þetta kom fram í hlaðvarpinu Ein pæling í vikunni og Íslands í dag fjallaði um í gærkvöldi.

Þáttastjórnandi, Þórarinn Hjartarson, spurði ráðherrann: „Gunnar Smári eða Ingó Veðurguð?“ og svaraði Bjarni þá:

„Æj ég myndi velja Ingó veðurguð. Ég myndi biðja hann að taka gítarinn og bara þú veist…. að reyna að hafa góða kvöldstund með Gunnari Smára, ég held að það sé fyrirfram dauðadæmt.“

 

Vísar Bjarni líklega til þess að köldu hefur lengi andað milli hans og Gunnars Smára, en sá síðarnefndi hefur ekki hikað við að gagnrýna ráðherrann fyrir störf hans og stöðu.

Nýlega rakti Gunnar Smári „feril“ Bjarna í grein í tilefni að skoðanakönnun sem sýndi fram á að tæplega 30% landsmanna treysti ráðherranum.

„Aldrei áður hefur vantraust á stjórnmálamann mælst 71%. Jafnvel þótt við leituðum til annarra landa er hæpið að við finnum viðlíka höfnun þjóðar á nokkrum stjórnmálamanni“

Sjá einnig: Gunnar Smári fer yfir feril Bjarna og reiðir hátt til höggs – Segir hann spilltasta og óvinsælasta stjórmálamann sögunnar

Eins hefur Gunnar Smári verið framsögumaður á nýlegum mótmælum vegna Íslandsbankasölunnar, en kröfðust mótmælendur afsagnar Bjarna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur