fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Eyjan

Róbert Wessmann selur einbýlishús til náins samstarfsmanns á 350 milljónir króna

Eyjan
Þriðjudaginn 26. apríl 2022 14:30

Róbert Wessmann stjórnarformaður og forstjóri Alvotech

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Wessman hefur selt einbýlishús við Tjaldanes 15 á Arnarnesinu í Garðabæ fyrir 350 milljónir króna. Viðskiptablaðið greinir frá.

Róbert átti eignina í gegnum félagið HRJÁF ehf. en hann keypti það árið 2017 fyrir 187,5 milljónir króna en eftir endurbætur flutti Róbert og fjölskylda hans inn í húsið árið 2019. Húsið hefur því nánast tvöfaldast í verði á fimm árum.

Í frétt viðskiptablaðsins kemur fram að félagið Laug ehf, sem er í eigu Kristjáns Magnasonar og Jóhanns Guðlaugs Jóhannssonar, hafi keypt eignina. Þá kemur fram að Jóhann Guðlaugur sé náinn samstarfsmaður Róberts.

Sjá nánar á vef Viðskiptablaðsins

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?