fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Eyjan

Hildur og Sjálfstæðismenn auglýsa á flugvellinum á Tenerife – Lofa betra veðri í Reykjavík

Eyjan
Laugardaginn 23. apríl 2022 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú styttist í sveitastjórnarkosningar og stjórnmálaflokkar því komnir í kosningaham með tilheyrandi auglýsingaflæði. Peningarnir sem ætlaðir eru í auglýsingar eru yfirleitt af takmarkaðir og því þarf að íhuga vel hver sé líklegast að ná til auglýsenda. Líklega hefur  Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík brotið blað í pólitískri sögu landsins með því að auglýsa framboð sitt á erlendri grundu.

Hálf þjóðin virðist hafa lagt leið sína til Tenerife undanfarnar vikur og á auglýsingaskilti  á flugvellinum þar ytra blasir oddvitinn Hildur Björnsdóttir við sólbrenndum og sælum Íslendingum á heimleið sem eru eflaust kvíðnir fyrir veðrinu sem bíður þeim heima.

Kosningaloforðið á skiltinu er því líklegt til að vekja athygli hjá þessum bugaða hóp því  Sjálfstæðisflokkurinn lofar betra veðri í höfuðborginni. Þegar betur er að gáð byggist það á því að flokkurinn ætlar að blása til átaks við gróðursetningu trjáa í borginni sem að þeirra sögn á að stórbæta veðurskilyrði á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?