fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Eyjan

Meirihluti Finna styður aðild að NATO

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. mars 2022 14:00

Fáni NATO. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á skömmum tíma hefur afstaða Finna til aðildar að NATO gjörbreyst. Niðurstöður nýrrar könnunar sýna að 61% aðspurðra styðja aðilda að varnarbandalaginu en 15% eru því andvíg. Restin tók ekki afstöðu til málsins.

Könnunin var gerð fyrir dagblaðið MT. Í könnun sem var gerð fyrir finnska ríkisútvarpið YLE nýlega voru niðurstöðurnar álíka. 62% sögðust styðja aðild að NATO en 16% voru mótfallin.

Það má rekja þennan aukna stuðning við aðild að NATO til innrásar Rússa í Úkraínu að sögn finnsku fréttastofunnar STT.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?