Könnunin var gerð fyrir dagblaðið MT. Í könnun sem var gerð fyrir finnska ríkisútvarpið YLE nýlega voru niðurstöðurnar álíka. 62% sögðust styðja aðild að NATO en 16% voru mótfallin.
Það má rekja þennan aukna stuðning við aðild að NATO til innrásar Rússa í Úkraínu að sögn finnsku fréttastofunnar STT.