Í tengslum við birtingu uppgjörsins skýrði félagið frá því að fram undan sé niðurskurður á kostnaði og er ætlunin að skera niður um 5,2 milljarða danskra króna, það svarar til um 100 milljarða íslenskra króna, á ári.
Þessum sparnaði á að ná með því að breyta flugflotanum, flugleiðum og þeim vörum og þjónustu sem farþegum er boðið upp á.