fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Eyjan

Stefán Pálsson stefnir á sæti í borgarstjórn

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 4. febrúar 2022 18:49

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og friðarsinni, hyggst gefa kost á sér í 2. sæti á framboðslista Vinstri Grænna fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Innherji greindi frá þessum áætlunum Stefáns fyrr í dag samkvæmt öruggum heimildum en Mbl.is fékk orðróminn síðan staðfestan hjá sagnfræðingnum undir kvöldið.

Pólitík er stór hluti af heimilislífi Stefáns en hann er kvæntur Steinunni Þóru Árnadóttur þingmanni og saman eiga þau tvo syni.

Þrír hafa þegar tilkynnt um framboð til fyrsta sætis listans. Líf Magneu­dótt­ir sitj­andi borg­ar­full­trúi, Elín Odd­ný Sig­urðardótt­ir vara­borg­ar­full­trúi og Elín Björk Jón­as­dótt­ir hóp­stjóri veðurþjón­ustu Veður­stofu Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð

Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings