fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Eyjan

Óvæntar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Golfstraumurinn er orðinn öflugri en áður

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 29. janúar 2022 11:00

Svona streymir Golfstraumurinn um Atlantshaf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta eru óvæntar niðurstöður segir Lars Henrik Smedsrud, prófessor við háskólann í Bergen í Noregi, um niðurstöður nýrrar rannsóknar sem sýna að Golfstraumurinn er orðinn mun öflugri en áður.

„Streymið hefur aukist jafnt og þétt,“ sagði Smedsrud í samtali við Norska ríkisútvarpið. Niðurstöðurnar sýna að Golfstraumurinn flytur meiri og hlýrri sjó hingað á norðurslóðir en áður og er styrkleiki hans nú um 30% meiri en áður. Þetta getur hugsanlega skýrt af hverju það hefur hlýnað svo hratt á Svalbarða.

Smedsrud og fleiri unni að rannsókninni árum saman. Þeir skoðuðu meðal annars þróun bráðnunar íss á norðurheimskautinu, bráðnum grænlenskra jökla og upptöku CO2 úr andrúmsloftinu.

Smedsrud sagði að vísindamennirnir hafi átt von á að sjá hærra hitastig sjávar vegna hnattrænnar hlýnunar og því komi ekki á óvart að hlýrri sjór streymi á norðurslóðir. En enginn átti von á að magn sjávar, sem streymir til norðurslóða, sé meira, það hafi komið mjög á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris