Það var hart tekist á í kappræðum stjórnmálaleitoganna sem fóru fram hjá RÚV í gærkvöldi en þar tókust á leiðtogar allra tíu framboðanna sem tilkynnt hafa þátttöku sína í Alþingiskosningunum
Glúmur Baldvinsson mætti í þáttinn fyrir hönd, Frjálslynda lýðræðisflokksins, og vakti töluverða athygli meðal netverja. Þó ekki fyrir málflutning sinn heldur fyrir meinta ölvun. Glúmur ræddi málin og fannst einhverjum hann á köflum vera þvoglumæltur, miðað við sumar athugasemdirnar sem hafa verið gerðar á samfélagsmiðlum . Hann var á mikilli hreyfingu og virtist sumum hann tilbúinn í átök.
DV hafði samband við Glúm og spurði hann út í þessa umræðu. Furðaði Glúmur sig á henni og neitaði að hafa verið í glasi. „Bull og vitleysa,“ sagði Glúmur og velti því fyrir sér hvers vegna svo margir héldu því fram.
„Hvað fær fólk til að halda það?
Glúmur bendir blaðamanni á að hefði hann verið ölvaður þá hefðu allir sem viðstaddir voru í upptöku þáttarins orðið þess varir og líklega megi rekja gagnrýnina til þeirra sem eru ósammála málfutningi hans.
Glúmur hafnar því þar með að hafa verið drukkinn en netverjar hafa engu að síður mikið velt þessu fyrir sér en hér má sjá dæmi um viðbrögð netverjanna á Twitter.
er Glúmur fullur?
— Bjarki 🇵🇸 (@BjarkiStBr) August 31, 2021
Hressandi að hafa frambjóðanda í umræðuþætti #x21 þar sem einn þátttakandinn er með mjög "pirraður og fullur kall á bar sem er til alls vís" orku.
— Jón Heiðar Ragnheiðarson (@Jonheidar) August 31, 2021
Einn mætti beint af Happy Hour… 🍻#kosningar
— Jóhann Már Helgason (@Joimar) August 31, 2021
Hvort á maður að hugsa að Rúv eigi að grípa inn í og stoppa greinilega vímaða/óstabíla einstaklinga í beinni útsendingu eða að fagna auknum sýnileika og tilveru mannflórunnar? #kosningar2021 #x21 #rúv #getumviðákveðiðtagg?
— Sigríður Gísladóttir í Þjóðgarði Jóns Sigurðssonar (@siggagisla) August 31, 2021
Nennir einhver að grípa inn í þessa útsendingu og rassskella Glúm Hannibalsson.
Hann sagði: “þegiðu, barn!” Við Þórhildi Sunnu.
Eitruð karlmennska – Nei takk!#píratar #RÚV— Eva Dögg Guðmundsd. (@evagudm) August 31, 2021
You think doing alcohol is cool? pic.twitter.com/j8qRuAvTtZ
— Guðrún Andrea (@grullubangsi) September 1, 2021
Fyrir hönd okkar dagdrykkjumannana sem héngu á Dillon og Grand Rokk í gamla daga og röfluðum um pólitík, vil ég þakka okkar fulltrúa fyrir hans framlag. þetta var mjög authentic #kosningar21
— Sigurjón Njarðarson (@sigurjon15) August 31, 2021
vó – Glúmur bara hress? 😬😬#kosningar21 #x21
— Oktavía Hrund (@Oktavia) August 31, 2021
Ég hef alltaf sagt að ég hafi ekki nógu þykkan skráp til að fara í framboð… en kannski ef ég væri bara nógu full? #x21 #kosningar21
— Hjördís Þráinsdóttir (@rocksock) August 31, 2021
Uuu Glúmurinn.. farið á pöbbinn #x21
— Mikael Þorsteinsson (@mikaelth86) August 31, 2021
Bíð spenntur eftir því að Glúmur gefi einhverjum hnefasamloku af gamla skólanum #x21
— Þorri (@thorri17) August 31, 2021
Drunk uncle mættur í #x21
— Sigurþór Einarsson 🇵🇸 (@Sigurthore) August 31, 2021
Þetta er ss ekki bara ég😄🙈 https://t.co/cLmA4nwYoU
— Heiða (@ragnheidur_kr) August 31, 2021
Fæ svona vibe að Glúmur sé þarna mættur til að slást við alla #x21
— Kristján Thors (@kristjanthors) August 31, 2021
Ný reaction pic var að droppa 🔥 pic.twitter.com/vXxSOCQQx2
— Hjalti B. (@HjaltiBValthors) August 31, 2021
Glúmur náði mínu atkvæði í kvöld. Sjarmerandi maður. pic.twitter.com/VdEll1CiAZ
— hafthor helgason (@hshelgason) September 1, 2021
Uppfært: Glúmur er blekaður. 🕺
— Hilmar Nordfjord (@hilmartor) August 31, 2021
Glúmur er með dry vodka
— Rúnar Gunnarsson (@handleggurinn) August 31, 2021
Þessi þáttur er svo langur að Glúmur er að verða edrú.
— Jón Ben (@jonbenediktsson) August 31, 2021
Glúmur tveimur mínútum fyrir útsendingu pic.twitter.com/z66WX2rWsp
— Daníel Smári 🇵🇸 (@danielmagg77) August 31, 2021
Sjiiit. Glúmur hefði nú mátt fara í sturtu og sleppt síðasta bjórnum fyrir útsendingu.
— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) August 31, 2021
Glúmur vaknaði hálf rakur í jaklafötunum í sófanum hjá félaga sínum grubar mig, þundi svo eftir útsendingunni og brunaði á Rúv
— Rúnar Gunnarsson (@handleggurinn) August 31, 2021
Erum við viss um að þetta hafi verið Glúmur í sjónvarpinu en ekki bara Benedikt Erlingsson í einhverju flippi?
— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) August 31, 2021
Gahahahha hver í fokkanum er þessi Glúmur? Fundu þeir þennan gæja á Brask&Brall?
— Jökull Alfreð🪂 (@Jokull201) August 31, 2021