fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Eyjan

Glúmur neitar að hafa verið fullur í leiðtogaumræðunum – „Bull og vitleysa“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 1. september 2021 14:30

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á í kappræðum stjórnmálaleitoganna sem fóru fram hjá RÚV í gærkvöldi en þar tókust á leiðtogar allra tíu framboðanna sem tilkynnt hafa þátttöku sína í Alþingiskosningunum

Glúmur Baldvinsson mætti í þáttinn fyrir hönd, Frjálslynda lýðræðisflokksins, og vakti töluverða athygli meðal netverja. Þó ekki fyrir málflutning sinn heldur fyrir meinta ölvun. Glúmur ræddi málin og fannst einhverjum hann á köflum vera þvoglumæltur, miðað við sumar athugasemdirnar sem hafa verið gerðar á samfélagsmiðlum . Hann var á mikilli hreyfingu og virtist sumum hann tilbúinn í átök.

DV hafði samband við Glúm og spurði hann út í þessa umræðu. Furðaði Glúmur sig á henni og neitaði að hafa verið í glasi. „Bull og vitleysa,“ sagði Glúmur og velti því fyrir sér hvers vegna svo margir héldu því fram.

„Hvað fær fólk til að halda það?

Glúmur bendir blaðamanni á að hefði hann verið ölvaður þá hefðu allir sem viðstaddir voru í upptöku þáttarins orðið þess varir og líklega megi rekja gagnrýnina til þeirra sem eru ósammála málfutningi hans.

„Ég get lofað þér einu. Þetta kemur vitaskuld frá andstæðingum mínun. Hafi ég verið í glasi og það væri að mæta í sjónvarpsþátt í glasi þá hefðu allir á svæðinu orðið þess varir.“

Glúmur hafnar því þar með að hafa verið drukkinn en netverjar hafa engu að síður mikið velt þessu fyrir sér en  hér má sjá dæmi um viðbrögð netverjanna á Twitter.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Framsýni Churchills

Björn Jón skrifar: Framsýni Churchills
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sr. Davíð Þór Jónsson: Myndi vilja heimsóknir skólabarna í kirkjur fyrir jól og í moskur á ramadan

Sr. Davíð Þór Jónsson: Myndi vilja heimsóknir skólabarna í kirkjur fyrir jól og í moskur á ramadan
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs

Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs
Eyjan
Fyrir 1 viku

20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla  

20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla  
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Að festast í gíslingu ofstækisfólks

Björn Jón skrifar: Að festast í gíslingu ofstækisfólks
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Nýir ráðherrar hafa tekið við embættum – Myndir frá ríkisráðsfundi

Nýir ráðherrar hafa tekið við embættum – Myndir frá ríkisráðsfundi