fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Lego blómstrar í heimsfaraldrinum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. mars 2021 10:15

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögunni jókst markaðshlutdeild Lego á öllum 12 stærstu mörkuðum fyrirtækisins á síðasta ári. Rekstur fyrirtækisins gekk mjög vel á á síðasta ári og hefur velta fyrirtækisins aldrei verið meiri en hún jókst um 13% á milli ára og var 43,7 milljarðar danskra króna en það svarar til um 895 milljarða íslenskra króna.

En það var ekki nóg með að veltan hafi aukist því hagnaðurinn jókst einnig eða um 19%. Sérfræðingar sáu skýr merki á síðasta ári um að vegna heimsfaraldursins léki fólk sér meira með börnum sínum enda margir heima langtímum saman. Af þessum sökum jókst salan á spilum, púsluspilum og byggingaleikföngum mikið en Lego ber höfuð og herðar yfir aðra framleiðendur á sviði byggingaleikfanga.

Stærstu keppinautarnir, Hasbro og Mattel, standa Lego langt að baki hvað varðar stærð en velta þeir var mun minni en velta Lego.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“
EyjanFastir pennar
Í gær

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þrumuræða Ingu Sæland vekur mikla athygli – „Ég fyrirlít stjórnvöld sem ætla ekki að taka á þessu“

Þrumuræða Ingu Sæland vekur mikla athygli – „Ég fyrirlít stjórnvöld sem ætla ekki að taka á þessu“