fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Eyjan

Skora á Þorstein að segja af sér – Væna hann um harðlínustefnu í garð flóttafólks og lygar í fjölmiðlum

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 6. september 2021 11:27

Þorsteinn Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf félagasamtök og fjöldi einstaklinga hafa þegar skrifað undir yfirlýsingu þar sem mótmælt er skipun Þorsteins Gunnarssonar í embætti formanns kærunefndar Útlendingamála og skorað áð hann að segja af sér. Enn stendur undirskriftastöfnun yfir en yfirlýsingin verður send formlega á formlega á dómsmálaráðherra, nýskipaðan formann kærunefndar sem og umboðsmann Alþingis seinna í vikunni.

Meðal þeirra félagasamtaka sem skrifa undir eru Samtökin 78, Réttur Barna á Flótta og No Borders Ísland.

„Í starfi sínu sem settur forstjóri ÚTL hefur Þorsteinn m.a. deilt persónuupplýsingum skjólstæðinga stofnunarinnar án nokkurs umboðs, sett fram villandi upplýsingar í fjölmiðlum og í versta falli logið blákalt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni, og: „Þolendur mansals hafa einnig þurft að þola harðlínustefnu Þorsteins Gunnarssonar í málefnum flóttafólks, en helst má nefna nýleg mál Uhunoma Osayomore og Blessing Newton. Starfsfólk Stígamóta sendi meðal annars frá sér grein þar sem afgreiðsla ÚTL á málum þolenda mansals er gagnrýnd.“

Yfirlýsinguna má lesa hér í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar

Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Halla búin að senda Trump heillaóskir

Halla búin að senda Trump heillaóskir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún Frostadóttir: Dagur getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar

Kristrún Frostadóttir: Dagur getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar