fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Eyjan

Helgi seldi hlut sinn í Bláa Lóninu til Stoða

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 08:00

Bláa lónið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárfestingafélagið Stoðir hf. hefur keypt rúmlega sex prósenta hlut Hofgarða ehf., sem er í eigu Helga Magnússonar fjárfestis, í Bláa lóninu hf. Helgi hefur setið í stjórn Bláa lónsins í 17 ár, þar af hefur hann verið formaður stjórnarinnar síðustu tíu árin.

Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Helgi láti nú af stjórnarformennsku í Bláa lóninu. Haft er eftir Helga að viðskiptin hafi gengið hratt fyrir sig. Hann hafi fengið áhugavert tilboð í hlutabréfin og hafi ákveðið að fallast á það og selja öll hlutabréf sín í fyrirtækinu. Hvað varðar kaupverðið sagði hann það vera trúnaðarmál milli seljanda og kaupanda.

„En hér er um mikil verðmæti að ræða. Ég hef tekið þátt í því stórkostlega ævintýri sem rekstur, þróun og uppbygging Bláa lónsins hefur verið. Það hefur verið einstaklega áhugavert og gefandi viðfangsefni í alla staði,“ er haft eftir honum.

Rétt er taka fram að Helgi er formaður stjórnar Torgs ehf. sem á og rekur DV.is, Fréttablaðið fleiri miðla. Félög í eigu Helga eru stærstu hluthafarnir í Torgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Enginn heimsendir þótt Framsókn sé í rusli – er Guðni Ágústsson ekki fósturlandsins Freyja?

Orðið á götunni: Enginn heimsendir þótt Framsókn sé í rusli – er Guðni Ágústsson ekki fósturlandsins Freyja?
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins

Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði

700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðlaugur Þór gagnrýnir Jóhann Pál og segir hann skreyta sig með stolnum fjöðrum

Guðlaugur Þór gagnrýnir Jóhann Pál og segir hann skreyta sig með stolnum fjöðrum