fbpx
Fimmtudagur 25.júlí 2024
Eyjan

Sólveig Anna hellir sér í pólitíkina – Á lista með Gunnari Smára

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 7. ágúst 2021 11:56

Sólveig Anna Jónsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, verður í fyrsta sæti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður í komandi kosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum.

Fleiri þjóðþekkt nöfn eru á listanum. Þar má sérstaklega nefna Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, sem verður í fjórða sætinu.

Þar að auki er þær Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi og Birgitta Jónsdóttir, þingskáld á lista Sósíallistaflokksins.

Listan í heild sinni má sjá hér að neðan:

Gunnar Smári Egilsson, atvinnulaus blaðamaður
Laufey Líndal Ólafsdóttir, námsmaður í hléi
Atli Gíslason, tölvunarfræðingur
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur
Bogi Reynisson, tæknimaður
Kristbjörg Eva Andersen Ramos, námsmaður
Ævar Þór Magnússon, verkstjóri
Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi
Atli Antonsson, doktorsnemi
Ævar Uggason, bóksali
Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari
Bjarki Steinn Bragason, skólaliði
Nancy Coumba Koné, danskennari
Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi
Birgitta Jónsdóttir, þingskáld
Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari
Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur
Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður
María Kristjánsdóttir, leikstjóri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur segir freistingar hjá stjórnmálafólki að breikka gjá milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar

Dagur segir freistingar hjá stjórnmálafólki að breikka gjá milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína

Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum