fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Eyjan

Sigmundur óskar Íslendingum til hamingju

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 10:10

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er gífurlega ánægður með nýjan miðbæ á Selfossi ef marka má Facebook-færslu sem hann birti í gærkvöldi. Miðbærinn var opnaður í gær og fór fram grillveisla og hjólreiðakeppni á svæðinu.

„Til hamingju Íslendingar með bestu framkvæmd Íslandssögunnar, amk frá því að Guðjón Samúelsson lést,“ skrifaði Sigmundur í færslunni og segir að miðbærinn sé stórkostleg viðbót við menningu og sögu Íslands.

Haldin var atkvæðagreiðsla meðal íbúa Árborgar á sínum tíma þar sem kosið var um uppbyggingu nýja bæjarins. Um 60% þeirra sem greiddu atkvæði vildu byggja nýjan miðbæ en 40% ekki. Kjörsókn var um 55%.

Í miðbænum má finna fjölda veitingastaða og verslana sem bæjarbúar og gestir geta nýtt sér á komandi árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Katrín, Reimar og Salvör endurvekja félag frá sjötta áratugnum

Katrín, Reimar og Salvör endurvekja félag frá sjötta áratugnum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Íbúar í áfalli og vilja fella ferlíkið – „Valdníðslan“ sérlega óprúttin í ljósi þess hverjir búa við Árskóga

Íbúar í áfalli og vilja fella ferlíkið – „Valdníðslan“ sérlega óprúttin í ljósi þess hverjir búa við Árskóga
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Þankar um aga og uppeldi

Björn Jón skrifar: Þankar um aga og uppeldi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG