fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Eyjan

Fyrndum dómum hefur fjölgað síðan heimsfaraldurinn skall á

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 09:00

Fangelsið á Hólmsheiði mynd/Fangelsismálastofnun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu mánuðum hefur fyrningum óskilorðsbundinna dóma fjölgað töluvert. Það sem af er ári eru þær 21 en allt árið í fyrra voru þær 22. 2016 voru þær sextán en það var töluverð fækkun frá árunum á undan.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli Winkel, fangelsismálastjóra, að þessi fjölgun eigi sér eðlilegar skýringar. „Síðasta árið höfum við þurft að starfa í samræmi við sóttvarnareglur í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. Í neyðarstigi almannavarna felst að einstaklingar eru ekki boðaðir inn í fangelsin nema í algjörum neyðartilvikum. Stóran hluta síðasta árs voru fangelsin rekin á litlum afköstum og fyrir vikið sitja eftir eldri dómar. Þeir dómar eru vægir og varða einstaklinga sem hafa hagað sér vel eftir að dómur var kveðinn upp,“ er haft eftir honum.

Hann sagði að nú væri byrjað að nýta fangelsin betur og að í síðasta mánuði hafi verið gefnar út handtökuskipanir á allar refsingar sem fyrnast á þessu ári og bindi hann því miklar vonir við að fleiri refsingar fyrnist ekki á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu