fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Eyjan

Spáir olíuskorti

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. júní 2021 15:46

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimurinn stendur frammi fyrir olíuskorti til langs tíma að mati Igor Setjin, forstjóra rússneska olíufyrirtækisins Rosneft. Ástæðan er meðal annars að of lítið hefur verið fjárfest í olíuiðnaðinum því sjónir fólks hafa beinst svo mikið að öðrum orkugjöfum en á sama tíma hefur eftirspurn eftir olíu aukist.

Hann segir orkufyrirtækin hafi ekki fjárfest nægilega mikið í iðnaðinum því þau hafi notað of mikið af peningum til að kaupa eigin hlutabréf og greiða hluthöfum arð. Hann telur að olíuskorts muni gæta strax á síðari árshelmingi ársins.

Rússar eru mjög háðir tekjum af sölu á olíu og gasi. Þeir hafa lofað að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda en standa öðrum þjóðum langt að baki hvað varðar nýtingu orkugjafa á borð við sól, vind og vetni. Ríkisstjórnin því innleitt hagstætt skattaumhverfi og ríkisstyrki fyrir fyrirtæki sem vinna að þróun umhverfisvænna orkugjafa. Þetta segir Setjin að muni valda álagi á ríkisútgjöld og gera að verkum að endurnýtanleg orka verði dýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”