Mikil óánægja meðal slökkviliðsmanna – Eldrauðar tölur í starfsánægjukönnun

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, gerði starfsánægju í Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu að umræðuefni á fundi forsætisnefndar borgarinnar í gær en þá var voru kynntar þar niðurstöður starfsánægjukönnunar sem gerð var í nóvembr í fyrra. Útkoman í könnuninni er slæm og töluvert lakari en útkoman í starfsánægjukönnun sem birt var sumarið 2019. Sú niðurstaða þótti þó … Halda áfram að lesa: Mikil óánægja meðal slökkviliðsmanna – Eldrauðar tölur í starfsánægjukönnun