fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Eyjan

Sjáðu Jóhannes uppljóstrara í beinni útsendingu með Þórhildi Sunnu – Svara spurningum frá áhorfendum

Erla Hlynsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 16:50

Jóhannes Stefánsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, mun í dag klukkan 17:00 ræða við Jóhannes Stefánsson, uppljóstrara í Samherjamálinu, í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum Pírata í Síðumúla. Í tilkynningu frá flokknum segir að þau muni ræða Samherja, framgöngu fyrirtækisins og aðför þess gegn fjölmiðlum, félagasamtökum og stjórnmálamönnum. Jóhannes er fyrrverandi starfsmaður Samherja  í Namibíu.

Útsendinguna má nálgast á piratar.tv og á Facebook-síðu Pírata.  Hún er einnig aðgengileg hér að neðan í beinu streymi. Áhorfendur geta sent þeim Þórhildi og Jóhannesi spurningar í gegn um netið.

Alþjóðasamtökin Transparency International, sem berjast gegn spillingu um allan heim, sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kom að samtökin hafa áhyggjur af framferði Samherja gagnvart fjölmiðlafólki og forystufólki frjálsra félagasamtaka, sem fjallað hafa um meint peningaþvætti, skattsvik og mútur Samherja. Yfirlýsinguna má lesa hér í heild sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu