fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Eyjan

Almenningsgarður á Hagatorgi – Hætta við að byggja leikskóla á hringtorginu

Erla Hlynsdóttir
Fimmtudaginn 20. maí 2021 16:14

„Hringtorgið" við Hagatorg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi borgarráðs Reykjavíkur var í dag samþykkt að þróa Hagatorg sem almenningsgarð og almenningsrými, en falla frá hugmyndum um færanlegan leikskóla þar. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi Dags B. Eggertssonar borgarstjóra.

Verkefnið mun taka á sig mynd í góð samráði og er umferðaröryggi og samspil við nærliggjandi skóla eitt af því sem skoðað verður með sérstaka áherslu á öruggar göngutengingar,“ segir í fréttabréfinu.

Í síðasta mánuði var samþykkt í borgarráði að fjölga leikskólaplássum með leigu á færanlegum einingum og leikskólarútum, til þess að mæta mikilli fjölgun barna í borginni, vistun yngri barna og minnkun á skutli milli borgarhluta. Í borgarráði í dag var síðan samþykkt að setja þrjár staðsetningar undir nýja leikskóla í forgang: Við Nauthólsveg 81, Vogabyggð 5 og Eggertsgötu 35.

Ýmislegt fleira var samþykkt í borgarráði í dag, samkvæmt fréttabréfi Dags, svo sem gerð nýs gervigrasvallar í Laugardal fyrir Þrótt og bygging nýs fjölnota knatthúss fyrir KR í Frostaskjóli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka

Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Aumkunarvert að reyna að draga frambjóðendur með sér í skítinn – „Súrrealismi í boði Sjálfstæðisflokksins“

Aumkunarvert að reyna að draga frambjóðendur með sér í skítinn – „Súrrealismi í boði Sjálfstæðisflokksins“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Allir vondir við aumingja Jón

Svarthöfði skrifar: Allir vondir við aumingja Jón
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn nær nýjum lægðum í nýrri könnun

Sjálfstæðisflokkurinn nær nýjum lægðum í nýrri könnun
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni