Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra birti færslu á Twitter-síðu sína á mánudaginn þar sem hann segist vera áhyggjufullur vegna átakanna sem nú geisa yfir á Gaza-svæðinu og í borginni Jerúsalem.
Deeply worried about violence and tensions in #EastJerusalem and Gaza. All sides must refrain from violence and seek to de-escalate the situation.
— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) May 10, 2021
Færslan vakti mikla reiði meðal Íslendinga á Twitter og segja margir þessi viðbrögð Guðlaugar vera léleg og fyrirsjáanleg. Það að Guðlaugur hafi sagt að allar hliðar ættu að forðast það að beita ofbeldi er það sem espaði fólk mest upp.
Seinustu daga hafa þjóðirnar skipst á að skjóta eldflaugum og fleiru á hvort annað. Þó svo að uppruni þessara átaka sé tiltölulega nýlegur þá er hægt að rekja deilurnar aftur til margra ára.
DV tók saman helstu viðbrögð Íslendinga við þessari færslu Guðlaugs.
Slappasta tíst ársins https://t.co/8OOEk7APNm
— Bjartur 🚩 (@bjartura) May 11, 2021
Bothsidesism, n.
When a person tries to make you believe that both sides are equally responsible for something even though one is really, clearly, at fault. https://t.co/p7wBwzBd8m— Már Örlygsson 🔵 (@maranomynet) May 11, 2021
“All sides” https://t.co/KehMQkEZe8
— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) May 11, 2021
Fuck hvað þetta er slappt. Froða. En þannig er það ævinlega. https://t.co/Co82uQKCDl
— Kött Grá Pje (@KottGraPje) May 11, 2021
Hvernig væri að sýna smá metnað og standa með mannréttindum og gegn kúgun, ofbeldi og hernámi? Þetta “báðar hliðar” skoðun þín sýnir vel vanþekkingu þína á málefninu. Hvernig væri að benda á grun vandann frá upphafi: Ísrael er að hernema og stunda þjóðernishreinsanir í Palestínu!
— Yousef Ingi Tamimi (@yousefinta) May 11, 2021
Þú ert ekki starfi þínu vaxinn.
— Hermann Rúnarsson (@nomoremriceguy) May 12, 2021
Come on maður…
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 12, 2021
Hefurðu kynnt þér utanríkismál eitthvað?
— Gústaf Hanniball (@gustafhannibal) May 11, 2021
mm já „tensions“. myndi örugglega vera tense líka ef það væri verið að neyða mig og mína úr heimilinu mínu og heilar blokkir felldar niður með loftskeytum og ráðist að einum mínum helgasta bænarstað(stríðsglæpur btw)
alveg frekar tense sko!— ASKUR ASKUR ASKUR ASKUR (@ofuguggi) May 12, 2021