fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Eyjan

Drífa er ekki sátt með Ásthildi og Akureyri – „Þetta er algerlega sturlað“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 20:00

Drífa og Ásthildur. Myndin er samsett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er algerlega sturlað!“

Þetta segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, í færslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni í dag. Það sem Drífu finnst vera sturlað eru ummæli Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri. Í frétt mbl.is talar Ásthildur um að kostnaðurinn við rekstur hjúkr­un­ar­heim­ila á Ak­ur­eyri muni lækka.

Ástæðan fyrir því að kostnaðurinn lækkar er sú að nýir starfsmenn verða ráðnir á öðrum samningum en þeim sem þeir sem unnu fyrir Akureyrarbæ voru á þegar reksturinn var í höndum bæjarins.

„Það á að varpa öllum þeim árangri sem náðst hefur síðustu áratugi í kjarabaráttu starfsfólks hjúkrunarheimila fyrir róða í einni stærstu einkavæðingu síðari ára,“ segir Drífa sem er greinilega ekki sátt með stöðu mála fyrir norðan. „Þjónustan verður ekki betri, reksturinn verður ekki ódýrari þegar þarf að sýna hagnað og laun og kjör starfsfólks versna. Það þarf að vinda ofanaf þessari vitleysu strax!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur segir freistingar hjá stjórnmálafólki að breikka gjá milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar

Dagur segir freistingar hjá stjórnmálafólki að breikka gjá milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína

Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum