fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Eyjan

Brynjar segir Bubba tjá sig um mál sem hann hefur ekkert vit á

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bubbi Morthens hefur verið gagnrýninn á starfshætti sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja á dögunum og þá sérstaklega á aðför þess gegn Helga Seljan, blaðamanni RÚV.

Í færslu sem Brynjar birti á Facebook-síðu sinni í dag talar hann um Bubba sem „poppgoðið“ og segir hann Bubba þurfa að þola gagnrýni þar sem hann hefur gert sig gildandi í pólitískri umræðu.

„Að vísu hefur framganga goðsins í umræðunni falist í stóryrðum um einstaklinga og félög, einkum í málum sem hann hefur hvorki kynnt sér né hefur vit á,“ segir Brynjar í færslunni og gefur í skyn að Bubbi þurfi leiðbeiningu um hvernig verðmæti verði til.

https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/1933226220175215

Í gær birti Brynjar pistil á Vísir.is þar sem hann gagnrýndi Bubba og sagði það vera öflugum fyrirtækjum líkt og Samherja að þakka að Bubbi fengi greidd heiðurslaun listamanna.

Brynjar var gagnrýndur af þingmönnunum Guðmundi Andra Thorssyni og Helgu Völu Helgadóttur fyrir orð sín og sagði Jón Óskar myndlistarmaður, að Bubbi þyrfti enga boxhanska til að kýla Brynjar. Hann sæi bara um það sjálfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur segir freistingar hjá stjórnmálafólki að breikka gjá milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar

Dagur segir freistingar hjá stjórnmálafólki að breikka gjá milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína

Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum