fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Eyjan

Íslenska lífeyriskerfið hefur vaxið um fimmtung á 18 mánuðum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 07:45

Lífeyrissjóðirnir sjá um að ávaxta fé launþega.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á átján mánuðum jukust eignir íslenskra lífeyrissjóða um rúmlega 1.000 milljarðar eða um fimmtung. Í lok febrúar voru eignir sjóðanna 5.818 milljarðar króna og höfðu þá aukist um 52,4 milljarða á einum mánuði.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að erlendar eignir sjóðanna hafi vaxið meira en innlendar síðustu 18 mánuði. Innlendar eignir jukust um 449 milljarða króna á tímabilinu en þær erlendu um 558 milljarða. Innlendar eignir eru samt sem áður enn töluvert stærri hluti af eignasafni sjóðanna en erlendar.

Í lok mars var hlutfall innlendra eigna 66,5% en erlendra 33,5%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna

Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt

Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður: Dagur hefur komið inn í kosningabaráttuna af ákveðinni auðmýkt

Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður: Dagur hefur komið inn í kosningabaráttuna af ákveðinni auðmýkt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Baldur segir að áralöng herferð Morgunblaðsins hafi borið árangur – „Skála líklega í sérpöntuðu kampavíni af fögnuði“

Baldur segir að áralöng herferð Morgunblaðsins hafi borið árangur – „Skála líklega í sérpöntuðu kampavíni af fögnuði“