fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Kristján Þór hættir á þingi

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 13. mars 2021 09:39

Kristján Þór Júlíusson. Mynd- Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Þór Júlí­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs í alþingiskosningunum í haust. Morgunblaðið greindi frá ákvörðun Kristjáns en í viðtali við blaðið sagðist hann hafa tekið ákvörðunina eftir miklar pælingar.

„Ég hef hugsað þetta og bú­inn að gera það upp við mig, að þetta sé orðið gott eft­ir 35 ára þjón­ustu í stjórn­mál­um og ætla því ekki að leita end­ur­kjörs í haust,“ seg­ir Kristján en hann ætlar ekki að hætta alfarið í stjórnmálum. Í frétt Morgunblaðsins segir að hann verði áfram virkur innan Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir að vera ekki í forystunni á þingi.

Þegar Samherjamálið kom upp í lok ársins 2019 voru haldin mótmæli á Austurvelli þar sem krafist var afsagnar Kristjáns sem sjávarútvegráðherra vegna tengingar hans við Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja. Mótmælin báru lítinn árangur á sínum tíma en nú er ósk mótmælenda búin að rætast þar sem ljóst er að Kristján verður ekki sjávarútvegsráðherra á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris