fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
Eyjan

Samfylkingunni fatast flugið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfylkingunni fatast flugið. Fylgi Samfylkingarinnar lækkar um 2,5 prósent milli kannana hjá MMR. Sjálfstæðisflokkurinn lækkar líka en Vinstri græn bæta verulega við sig og mælast nú í fyrsta skipti í langan tíma með meira fylgi en Samfylkingin.

 Upplýsingar úr könnun MMR birtast hér

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 54,5% og jókst um tæplega fjögur prósentustig frá síðustu könnun. Önnur tíðindi eru þau að Viðreisn bætir við sig og minnstu flokkarnir, Sósíalistaflokkur Íslands og Flokkur fólksins, myndu ekki ná fólki á þing miðað við þessar tölur.

Um fylgi hvers flokks í þessari og síðustu könnun segir:

„Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 22,2% og mældist 24,4% í síðustu könnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 13,5% og mældist 10,9% í síðustu könnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,1% og mældist 15,6% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 11,4% og mældist 12,3% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 11,4% og mældist 9,1% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 10,6% og mældist 8,8% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 8,0% og mældist 8,6% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 4,1% og mældist 4,4% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 3,6% og mældist 4,9% í síðustu könnun.
Stuðningur við aðra mældist 2,0% samanlagt.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hver er „ísmærin“ sem verður starfsmannastjóri Hvíta hússins?

Hver er „ísmærin“ sem verður starfsmannastjóri Hvíta hússins?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hafa litla trú á nýju kosningalíkani – „Hverju erum við bættari með öllum þessum skoðanakönnunum“

Hafa litla trú á nýju kosningalíkani – „Hverju erum við bættari með öllum þessum skoðanakönnunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sérfræðingar í málefnum Bandaríkjanna

Óttar Guðmundsson skrifar: Sérfræðingar í málefnum Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum

Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum