fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Eyjan

Dökkar horfur í atvinnumálum – Líkur á miklu atvinnuleysi í vor

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. janúar 2021 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef ferðaþjónustan kemst ekki í gang verður áfram mikið atvinnuleysi á fyrri hluta ársins. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar. Þetta þýðir að dreifing bóluefnis gegn kórónuveirunni mun hafa áhrif á atvinnustigið hér á landi á næstu mánuðum.

Morgunblaðið hefur eftir Yngva Harðarsyni, hagfræðingi, að ef það dregur úr væntingum almennings vegna hægagangs við bólusetningu geti það dregið úr einkaneyslu og framkvæmdum í vor.

Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku banka, sagði að erfið staða í helstu viðskiptalöndum muni hafa áhrif á eftirspurn eftir ferðalögum, óháð því hvaða aðgerða verður gripið til hér á landi. Hún sagði að erfið staða ferðaþjónustunnar bitni ekki síst á láglaunafólki, allt sé þetta uppskrift að áframhaldandi atvinnuleysi á næstu mánuðum. Hún sagðist vera svartsýn út frá því hvernig staðan er erlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á