fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Eyjan

Ársreikningar fyrirtækja nú opnir og ókeypis hjá Skattinum

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 5. janúar 2021 07:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breyting á lögum um ársreikninga tók gildi um áramótin og eru nú ársreikningar og önnur skilaskyld gögn úr fyrirtækjaskrá fáanleg án endurgjalds. Eru nú ársreikningar og önnur gögn sjáanleg á sérstöku vefsvæði Skattsins, en heimild er til þess að innheimta gjald fyrir annars konar afhendingu gagna, til dæmis útprentuð.

Fram til þessa hafði Skatturinn innheimt gjald fyrir hverja uppflettingu og var gjaldið reiknað á hverja blaðsíðu, óháð því hvort gögnin væru afhent rafrænt eða útprentuð.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðarráðherra fagnaði breytingunni á Facebook í gærkvöldi og sagði að aðgengi almennings að opnum upplýsingum væri aukið með henni. „Eðlilegt er – og löngu tímabært – að almenningur hafi greiðan aðgang að slíkum upplýsingum. Geiðari aðgangu að ársreikningum er til þess fallinn að auka aðhald með rekstri félaga, stuðla að upplýstri umræðu og efla þannig traust almennings,“ skrifar Þórdís.

https://www.facebook.com/thordiskolbrunxd/posts/1341597332839729

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Flokkssystir Trump – „Við erum öll hrædd“

Flokkssystir Trump – „Við erum öll hrædd“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?