fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Eyjan

Rio Tinto kvartar til Samkeppniseftirlitsins

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júlí 2020 07:59

Rio Tinto hefur kvartað við Samkeppniseftirlitið. Mynd:Fréttablaðið/Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Tinto, sem rekur álverið í Straumsvík, lagði í gær fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna „misnotkunar Landsvirkjunar á yfirburðastöðu fyrirtækisins gegn ISAL“.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í tilkynningu frá Rio Tinto segi að ef Landsvirkjun láti ekki „af skaðlegri háttsemi sinni“ eigi fyrirtækið ekki annarra kosta völ en að íhuga að segja orkusamningum sínum upp og virkja áætlun um lokun álversins. Þar starfa um 500 manns.

Morgunblaðið hefur eftir Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar, að kæran hafi komið verulega á óvart. Hann sagði erfitt að tjá sig efnislega um hana þar sem Rio Tinto neiti að aflétta trúnaði á samningnum.

„Það er mjög sér­stakt að leggja fram þessa kæru og tjá sig efn­is­lega um samn­ing­inn með þess­um hætti en vera svo ekki til­bún­ir að leggja hann á borðið.“

Er haft eftir Herði sem sagðist telja að Landsvirkjun fari í einu og öllu eftir íslenskum og evrópskum samkeppnislögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Sagan endurtekur sig – stjórnarandstaðan leggst lágt eins og 2009-2013

Orðið á götunni: Sagan endurtekur sig – stjórnarandstaðan leggst lágt eins og 2009-2013
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Spyr hvort RÚV reki fréttastofu eða stundi skipulagt einelti

Spyr hvort RÚV reki fréttastofu eða stundi skipulagt einelti
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Demókratar sækja að Trump nema einn þingmaður þeirra – Hann fer aðrar leiðir

Demókratar sækja að Trump nema einn þingmaður þeirra – Hann fer aðrar leiðir