fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Eyjan

Baráttan um Bessastaði – Óvænt úrslit í netkönnun DV

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netkönnun DV um hvernig kjósendur hyggist ráðstafa atkvæði sínu í forsetakosningunum þann 27. júní er lokið, en hún hefur staðið í sólarhring.

Óhætt er að segja að niðurstöðurnar séu nokkuð óvæntar, en þess skal getið að ekki er um vísindalega könnun að ræða og því ber að taka niðurstöðunum með fyrirvara og varast skal að hlaupa að ályktunum.

Guðni með nauma forystu

Alls tóku 27. 115 IP tölur þátt, en atkvæði féllu þannig að sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson, hlaut 13.356 atkvæði eða 49 prósent.

Guðmundur Franklín Jónsson fékk 12010 atkvæði, eða 44%.

Alls 374 ætluðu að skila auðu og 347 ætluðu að sitja heima.

Þá voru 1375 óákveðnir (5.04%)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Katrín, Reimar og Salvör endurvekja félag frá sjötta áratugnum

Katrín, Reimar og Salvör endurvekja félag frá sjötta áratugnum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Íbúar í áfalli og vilja fella ferlíkið – „Valdníðslan“ sérlega óprúttin í ljósi þess hverjir búa við Árskóga

Íbúar í áfalli og vilja fella ferlíkið – „Valdníðslan“ sérlega óprúttin í ljósi þess hverjir búa við Árskóga
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Þankar um aga og uppeldi

Björn Jón skrifar: Þankar um aga og uppeldi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG