fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Eyjan

Sigurður Tómas talinn hæfastur í Hæstarétt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 07:59

Hús Hæstaréttar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í drögum að áliti hæfisnefndar kemur fram að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, sé talinn hæfastur umsækjenda til að hljóta embætti dómara við Hæstarétt. Umsækjendur höfðu frest þar til í gær að senda inn andmæli við álitið og má reikna með að nefndin skili endanlegri niðurstöðu fyrir helgi.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Auk Sigurðar sótti Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, um embættið auk Landsréttardómaranna Aðalsteins E. Jónassonar, Davíð Þórs Björgvinssonar og Jóhannesar Sigurðssonar.

Ingveldur Einarsdóttir var skipuð í embætti dómara við Hæstarétt í upphafi árs en þá voru hún og Davíð Þór og Sigurður Tómas metin hæfust. Nú er Sigurður Tómas hinsvegar talinn hæfari en Davíð Þór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”