fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Sigurður Tómas talinn hæfastur í Hæstarétt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 07:59

Hús Hæstaréttar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í drögum að áliti hæfisnefndar kemur fram að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, sé talinn hæfastur umsækjenda til að hljóta embætti dómara við Hæstarétt. Umsækjendur höfðu frest þar til í gær að senda inn andmæli við álitið og má reikna með að nefndin skili endanlegri niðurstöðu fyrir helgi.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Auk Sigurðar sótti Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, um embættið auk Landsréttardómaranna Aðalsteins E. Jónassonar, Davíð Þórs Björgvinssonar og Jóhannesar Sigurðssonar.

Ingveldur Einarsdóttir var skipuð í embætti dómara við Hæstarétt í upphafi árs en þá voru hún og Davíð Þór og Sigurður Tómas metin hæfust. Nú er Sigurður Tómas hinsvegar talinn hæfari en Davíð Þór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá
Eyjan
Í gær

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þrumuræða Ingu Sæland vekur mikla athygli – „Ég fyrirlít stjórnvöld sem ætla ekki að taka á þessu“

Þrumuræða Ingu Sæland vekur mikla athygli – „Ég fyrirlít stjórnvöld sem ætla ekki að taka á þessu“