fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
Eyjan

Lóa sér spaugilegu hliðarnar – og maður tengir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 26. mars 2020 00:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi teikning er gerð af hinni einstöku Lóu Hjálmtýsdóttur sem birtir myndir sínar undir yfirskriftinni Lóaboratoríum. Þær má finna á þessari síðu.

Það er ekki margt til að hlæja að þessa dagana – fréttir eru daprar, skelfilegar, yfirþyrmandi, síbylgjulegar.

En í myndum Lóu er að finna spaug, leik, mannskilning – hún fjallar oft um hvað við erum gölluð og skrítin en getum líka verið alveg ágæt.

Þær mættu fara víðar myndirnar hennar – stundum eru þær alveg á heimsmælikvarða, gætu sómt sér í fjölmiðlum út um allan heim.

Myndin sem hér fylgir með fangar þessa skrítnu tíma sérlega vel – á mjög broslegan hátt.

Er ekki hægt að segja að maður tengi?

(Birt með leyfi Lóu.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Katrín, Reimar og Salvör endurvekja félag frá sjötta áratugnum

Katrín, Reimar og Salvör endurvekja félag frá sjötta áratugnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Björn ráðinn framkvæmdastjóri hjá Íþróttasambandi fatlaðra

Jón Björn ráðinn framkvæmdastjóri hjá Íþróttasambandi fatlaðra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG