fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Eyjan

Samfylking á siglingu – Viðreisn tapar mestu milli kannana

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að Samfylkingin eykur fylgi sitt en Viðreisn tapar fylgi, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup.

Fylgi Samfylkingarinnar eykst um fjögur prósentustig milli mælinga, en næstum 18% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag. Fylgi Viðreisnar minnkar um tvö prósentustig en rúmlega 10% segjast myndu kjósa flokkinn nú.

Fylgi annarra flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,1-1,1 prósentustig.

Stuðningur við ríkisstjórnina stendur í stað milli mælinga og segjast tæplega 47% þeirra sem taka afstöðu styðja hana, en samanlagt fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG mælist þó aðeins 39.9%.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?