fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Eyjan

Bjarni segir sölu Íslandsbanka geta komið í veg fyrir vegtolla – „Aug­ljós kost­ur“

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 08:59

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Verði af sölu banka gætum við breytt hugmyndum um gjaldtöku á nýjum leiðum og hér á Reykjavíkursvæðinu, ég sæi fyrir mér að vegtollar myndi einskorðast við stærstu mannvirki eins og ný Hvalfjarðargöng og Sundabraut og eftir atvikum stöku verkefni sem flýta á sérstaklega. Stór verkefni í vega- og hafnagerð bíða og svo þarf nýjan gagnastreng til landsins. Öll þessi verkefni skapa atvinnu og auka verðmætasköpun,“

segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, við Morgunblaðið í dag.

Hann tekur sérstaklega fram að selja ætti hlut í Íslandsbanka, en eigið fé hans er um 170 milljarðar:

„Miðað við verðmat markaðar­ins á fjár­mála­fyr­ir­tækj­um er ólík­legt að við fengj­um fullt bók­fært verð fyr­ir bank­ann. Það er engu að síður rétt að mínu mati að losa um eign­ar­haldið í skref­um og 25% hlut­ur í bank­an­um er tuga millj­arða króna virði. Þá fjár­muni ætt­um við að nýta til arðbærra fjár­fest­inga í innviðum,“

seg­ir Bjarni og bætir við:

„Nú þegar hag­kerfið kóln­ar er aug­ljós kost­ur að losa um eign­ar­hald rík­is­ins á fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og verja fjár­mun­um sem þannig fást í innviðafjár­fest­ing­ar. Með slíku get­ur ríkið styrkt grunnstoðir og komið með inn­spýt­ingu eins og nú er þörf á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi