fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Eyjan

Minni hagnaður hjá Össuri – 1.4 milljarðar greiddir í arð

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 09:29

Össur hf. Mynd ja.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stoðtækjafyrirtækið ÖSsur skilaði hagnaði upp á 69 milljónir bandaríkjadala á síðasta ári, eða um 8.5 milljarða króna. Það er nokkuð minni hagnaður en í fyrra, þegar fyrirtækið hagnaðist um 80 milljónir bandaríkjadala, eða um 10 milljarða króna.

Skuldir jukust um 38.7% og fóru úr 376 milljónum dala í tæpa 522 milljónir dala, en eigið fé jókst um 5.8% úr 537.5 milljónum dala í 569 milljónir dala.

Þetta kemur fram í ársskýrslu Össurar sem birt er á vef Kauphallarinnar.

Stjórn Össurar mun leggja til að 1.2 milljarðar verði greiddir út sem arður.

„Hátæknivörur seldust vel, þar á meðal nýi gervigreindarökklinn PROPRIO og nýja slitgigtarspelkan Unloader One X. Einnig náðist góður árangur í ytri vaxtarstefnu félagsins þar sem þrjú fyrirtæki voru keypt á síðasta ári og skrifað var undir samning um að kaupa stoðtækjaframleiðandann College Park Industries,“

segir Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“