fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Eyjan

Götur opnast vegna verkfalls

Egill Helgason
Mánudaginn 17. febrúar 2020 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvæntur fylgifiskur verkfalls Eflingar.

Hliðin sem loka göngugötunum í bænum standa opin.

Væntanlega er enginn til að loka þeim eða opna aftur (þau skulu vera opin vegna vöruflutninga milli 7 og 11 á morgnana).

Væri kannski verfallsbrot ef einhver annar – til dæmis borgarstjóri –  gengi í það starf?

Kaupmenn sem eru mikið á móti götulokununum geta tekið gleði sína, að minnsta kosti meðan verkfallið strendur yfir.

Annars sýnist manni að sé óvenju lítil bílaumferð í borginni þessa dagana, hvort sem það er vegna samdráttar í efnahagslífinu, árstímans og tíðarfarsins eða verkfalla. Allt annað en var í bílateppunum stóru síðastliðið haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Barnaskapur á Alþingi

Svarthöfði skrifar: Barnaskapur á Alþingi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún lét stjórnarandstöðuna heyra það í óundirbúnum fyrirspurnartíma – „Ég ætla bara að biðja fólk að gæta orða sinna“

Kristrún lét stjórnarandstöðuna heyra það í óundirbúnum fyrirspurnartíma – „Ég ætla bara að biðja fólk að gæta orða sinna“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Heiða Björg borgarstjóri: Markaðurinn þarf ramma – mann langar að hafa eitthvað fallegt að horfa á

Heiða Björg borgarstjóri: Markaðurinn þarf ramma – mann langar að hafa eitthvað fallegt að horfa á