fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
Eyjan

Joe Biden er nú vinsælli en Trump hefur nokkru sinni verið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. desember 2020 18:30

Trump og Biden takast á um forsetaembættið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar sýna að 55% Bandaríkjamanna eru jákvæðir í garð Joe Biden, verðandi forseta, en 41% eru neikvæðir í hans garð. Í sömu könnun sögðust 42% vera jákvæðir í garð Donald Trump, núverandi forseta, og 57% voru neikvæðir í hans garð.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Biden sé nú vinsælli en Trump hefur nokkru sinni verið síðan hann tilkynnti um forsetaframboð sitt í júní 2015. CNN segir að skoðanakannanir hafi sýnt að hlutfall jákvæðra Bandaríkjamanna í garð Trump hafi yfirleitt verið á blinu 30 til 40%. Besta útkoma hans var strax eftir forsetakosningarnar 2016 en þá sögðust 50% aðspurðra vera jákvæði í hans garð í könnun sem var gerð fyrir Bloomberg News.

Einnig kemur fram að sá munur sé á Biden og Trump að yfirleitt séu fleiri jákvæðir í garð Biden en neikvæðir en hjá Trump sé þessu að öllu jöfnu öfugt farið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Nú mæra þeir Bjarna sem settu honum stólinn fyrir dyrnar – nýrri valdablokk vex fiskur um hrygg

Orðið á götunni: Nú mæra þeir Bjarna sem settu honum stólinn fyrir dyrnar – nýrri valdablokk vex fiskur um hrygg
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Blendin viðbrögð við brotthvarfi Bjarna – „Sagan jarðar róginn“ – „Bless bless“

Blendin viðbrögð við brotthvarfi Bjarna – „Sagan jarðar róginn“ – „Bless bless“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitísk aflögun í íslenskum landsmálum

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitísk aflögun í íslenskum landsmálum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Áramótauppgjör

Óttar Guðmundsson skrifar: Áramótauppgjör