fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Eyjan

Joe Biden er nú vinsælli en Trump hefur nokkru sinni verið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. desember 2020 18:30

Trump og Biden takast á um forsetaembættið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar sýna að 55% Bandaríkjamanna eru jákvæðir í garð Joe Biden, verðandi forseta, en 41% eru neikvæðir í hans garð. Í sömu könnun sögðust 42% vera jákvæðir í garð Donald Trump, núverandi forseta, og 57% voru neikvæðir í hans garð.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Biden sé nú vinsælli en Trump hefur nokkru sinni verið síðan hann tilkynnti um forsetaframboð sitt í júní 2015. CNN segir að skoðanakannanir hafi sýnt að hlutfall jákvæðra Bandaríkjamanna í garð Trump hafi yfirleitt verið á blinu 30 til 40%. Besta útkoma hans var strax eftir forsetakosningarnar 2016 en þá sögðust 50% aðspurðra vera jákvæði í hans garð í könnun sem var gerð fyrir Bloomberg News.

Einnig kemur fram að sá munur sé á Biden og Trump að yfirleitt séu fleiri jákvæðir í garð Biden en neikvæðir en hjá Trump sé þessu að öllu jöfnu öfugt farið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna

Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt

Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Telur að forsetakosningarnar geti endað með stórsigri

Telur að forsetakosningarnar geti endað með stórsigri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður: Dagur hefur komið inn í kosningabaráttuna af ákveðinni auðmýkt

Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður: Dagur hefur komið inn í kosningabaráttuna af ákveðinni auðmýkt
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Baldur segir að áralöng herferð Morgunblaðsins hafi borið árangur – „Skála líklega í sérpöntuðu kampavíni af fögnuði“

Baldur segir að áralöng herferð Morgunblaðsins hafi borið árangur – „Skála líklega í sérpöntuðu kampavíni af fögnuði“