fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
Eyjan

Logi um áhrif sóttvarnaaðgerða á veitingahús – „Eins og að takmarka fjölda brúðhjóna við einn“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 30. október 2020 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu veitingahúsa eftir nýjustu herðingar á samkomubanni. Logi kemst hnyttilega að orði um málið á Facebook:
„Það að leyfa veitingastöðum að halda opnu en takmarka gesti við 10 manns er svipað og ef prestar mættu gefa fólk saman ef þeir takmörkuðu brúðhjónin við einn.
Þó aðgerðirnar séu án efa nauðsynlegar munu fáir ef einhver veitingastaður geta haft opið við þessi skilyrði. Og þetta gildir um ýmsa fleiri starfsemi. Slík fyrirtæki eiga hins vegar ekki rétt á lokunarstyrkjum, af því þau þurfa ekki að loka.
Ríkisstjórnin verður að kynna úrræði fyrir fyrirtæki í slíkri stöðu sem allra allra fyrst.“
Þær raddir hafa heyrst úr ranni veitingamanna að betra væri að loka veitingastöðum í stuttan tíma en að þeir starfi áfram við þessi skilyrði, að geta aðeins tekið á móti tíu matargestum. Eins og kemur fram í pistli Loga telur hann að fáir veitingastaðir geti haft opið við þessi skilyrði.
Ólafur Örn Ólafsson, sem rekur Vínstúkuna Tíu sopar, segir t.d. á Facebook:
„Það væri betra að loka veitingastöðum bara í staðinn fyrir að leyfa þeim að hafa opið fyrir 10 manns, kannski 8 gesti og tvo starfsmenn. Það þarf ekkert meistarapróf í viðskiptafræði til að sjá að það bisnessmódel gengur aldrei upp.“

https://www.facebook.com/logi.einarsson/posts/10221393111610979

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir örgustu öfugmæli

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir örgustu öfugmæli
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jóhannes Loftsson skrifar: Segjum frá!

Jóhannes Loftsson skrifar: Segjum frá!
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Mér finnst mjög skrítið að hægt sé að komast upp með annan eins munnsöfnuð“

„Mér finnst mjög skrítið að hægt sé að komast upp með annan eins munnsöfnuð“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ný könnun: Dapurt hjá Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn á flugi en Samfylkingin á niðurleið

Ný könnun: Dapurt hjá Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn á flugi en Samfylkingin á niðurleið