fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Eyjan

Mikil aukning útgjalda til velferðarmála

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 07:45

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í minnisblaði sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti í ríkisstjórn í gær kemur fram að að sífellt stærri hluti verðmætasköpunar þjóðarinnar renni til tilfærslukerfa og fjárframlaga ríkissjóð en um fjórðungur allra skatttekna fer nú í almannatryggingakerfið. Hafa þessi framlög nær tvöfaldast frá 2013.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Bjarna að þetta sé þróun sem hafi átt sér stað jafnt og þétt í takt við mannfjölda en útgjöldin hafi snarhækkað.

„Við höfum verið að styrkja þessi kerfi, og þau hafa fylgt launaþróun í landinu, en við höfum hækkað launin undanfarinn áratug meira en nokkurt annað land OECD. Þess vegna skýtur skökku við að heyra suma tala um skerðingar í þessu samhengi, þegar allar tölur sýna hið gagnstæða,“

er haft eftir honum. Hann sagði jafnframt að þjóðin sé að eldast og það hafi mikil áhrif.

„Við viljum ræða við vinnumarkaðinn um heildarendurskoðun á lífeyriskerfinu, þar á meðal hækkun lífeyristökualdurs í áföngum. Það má öllum vera ljóst að þessi vöxtur er ekki sjálfbær. Það er mjög sláandi þegar ¼ teknanna fer í málaflokk, sem hefur verið í 14-15%,“

sagði hann einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið og „sósíalismi andskotans“

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið og „sósíalismi andskotans“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“

Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Heiða Björg borgarstjóri: Ég vildi hafa flugvöllinn kyrran en breytti svo um skoðun

Heiða Björg borgarstjóri: Ég vildi hafa flugvöllinn kyrran en breytti svo um skoðun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Skilningslaus ríkisstjórn – hver á núna að halda uppi húsnæðisverði á Íslandi?

Svarthöfði skrifar: Skilningslaus ríkisstjórn – hver á núna að halda uppi húsnæðisverði á Íslandi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Heiða Björg borgarstjóri: Þétting byggðar og efling almenningssamgangna í Reykjavík ekki síst samkeppnismál

Heiða Björg borgarstjóri: Þétting byggðar og efling almenningssamgangna í Reykjavík ekki síst samkeppnismál
Eyjan
Fyrir 1 viku

Biður Guðrúnu að hætta að hlusta á tápsára eltihrella eftir upphlaupið í gær – „Kalla hana blygðunarlaust „biðformanninn““

Biður Guðrúnu að hætta að hlusta á tápsára eltihrella eftir upphlaupið í gær – „Kalla hana blygðunarlaust „biðformanninn““