fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Eyjan

Trump biður úthverfakonur að styðja sig

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 13:30

Trump REYNOLDS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í forsetakosningunum 2016 sigraði Donald Trump í Pennsylvania en mjótt var á munum milli hans og Hillary Clinton eða 0,7 prósentustig. Nú reynir Trump að fá „úthverfakonur“ í ríkinu til að styðja sig í kosningunum að þessu sinni. Trump á á brattann að sækja í ríkinu og „úthverfakonurnar“ eru mikilvægur kjósendahópur sem gæti ráðið úrslitum.

„Úthverfakonur, viljið þið vera svo góðar að láta ykkur líka við mig? Ég bjargaði fjandans hverfunum ykkar,“

sagði Trump þegar hann biðlaði til þeirra.

The Guardian skýrir frá þessu. Ný skoðanakönnun ABC News og The Washington Post sýnir að hvítar konur sem teljast vera með hófsamar pólitískar skoðanir hafi snúið baki við Trump í Pennsylvania. Þetta getur komið sér illa fyrir Trump sem mælist með minna fylgi en Joe Biden í ríkinu og á landsvísu. Tuttugu kjörmenn eru í boði í Pennsylvania en á landsvísu eru þeir 538 og því þarf 270 til að tryggja sér forsetaembættið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“