fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
Eyjan

Ábyrgðasjóður launa að tæmast

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 07:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessu ári og því síðasta hafa útgjöld Ábyrgðasjóðs launa vegna krafna um vangoldin laun aukist mjög mikið. 2018 voru útgjöldin um 850 milljónir, í fyrra voru þau 2,1 milljarður og er reiknað með að útgjöldin verði svipuð í ár.

Þetta hefur Morgunblaðið eftir Björgvini Steingrímssyni hjá Ábyrgðasjóðnum.

„Við gerum ráð fyrir svipaðri fjárhæð útgjalda á þessu ári en sjóðurinn hefur greitt um 1.439 milljónir fyrstu 9 mánuði ársins. Fjöldi launamanna sem fengu greitt árið 2018 var 533 en 1.001 árið 2019. Í ár gerum við ráð fyrir að fjöldinn geti náð 1.200 en á fyrstu 9 mánuðum ársins höfðu 882 fengið greitt,“

er haft eftir honum.

Í upphafi ársins námu eignir sjóðsins um 1.200 milljónum en í árslok er gert ráð fyrir að þær verði um 100 milljónir eða jafnvel minna að sögn Björgvins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jóhann Páll svarar Áslaugu Örnu – „Sjálfstæðisflokkurinn er að fara á taugum í vörn sinni fyrir hagsmuni ríkasta fólksins á Íslandi”

Jóhann Páll svarar Áslaugu Örnu – „Sjálfstæðisflokkurinn er að fara á taugum í vörn sinni fyrir hagsmuni ríkasta fólksins á Íslandi”
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Svarthöfði skrifar: Allir vondir við aumingja Jón

Svarthöfði skrifar: Allir vondir við aumingja Jón
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Að vinna bug á skrílmennskunni

Björn Jón skrifar: Að vinna bug á skrílmennskunni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Víðir féll í gildru Stefáns Einars í Spursmálum – Svarar nú áróðrinum fullum hálsi

Víðir féll í gildru Stefáns Einars í Spursmálum – Svarar nú áróðrinum fullum hálsi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór

Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lenya Rún snýr vörn í sókn eftir viðtalið við Stefán Einar – „Já ég skeit upp á fokking bak en ég er ógeðslega góð í að læra“

Lenya Rún snýr vörn í sókn eftir viðtalið við Stefán Einar – „Já ég skeit upp á fokking bak en ég er ógeðslega góð í að læra“