Tónlistarmenn bjartsýnir á jákvæðar aðgerðir stjórnvalda
Aðilar tónlistariðnaðarins gera sér góðar vonir um að stofnaður verði styrktarstjóður sem komi til móts við greinina sem hefur verið botnfrosin í fimm mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Samstöðufundi tónlistariðnaðarins lauk fyrir stuttu en það var að sjálfsögðu fjarfundur. DV náði sambandi við Maríu Rut Reynisdóttur, verkefnastjóra Tónlistarborgarinnar Reykjavíkur, en María er ein þeirra sem stóðu að … Halda áfram að lesa: Tónlistarmenn bjartsýnir á jákvæðar aðgerðir stjórnvalda
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn