fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Eyjan

BHM krefjast aðgerða – Hærri bætur, nám fyrir atvinnulausa og aðgerðir fyrir listamenn

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandalag háskólamanna (BHM) skorar á stjórnvöld að bregðast við þeirri stöðu sem komin er upp á íslenskum vinnumarkaði og kallar eftir tafarlausum aðgerðum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

„BHM skorar á stjórnvöld að hækka hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta og lengja tímabil tekjutengingar til að bæta afkomuöryggi fólks sem misst hefur vinnuna vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins.“

BHM vilja enn fremur sjá grunnupphæð atvinnuleysisbóta hækkaða, en hún er í dag 289.510 kr., og einnig að atvinnuleitendum verði gert kleift að stunda nám án þess að það skerði rétt þeirra til atvinnuleysisbóta. Jafnframt kalla BHM eftir aðgerðum til að tryggja listafólki framfærslu.

Meira en 4.500 háskólamenntaðir einstaklingar eru án atvinnu í dag. En BHM bendir á að þetta séu 85% fleiri heldur en í kjölfar efnahagshrunsins 2008.  Þeir sem missa vinnuna í dag verði fyrir miklu fjárhagslegu áfalli og missi af því er jafngildir 55 prósent ráðstöfunartekna að meðaltali á ársgrundvelli.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur