fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Eyjan

Fylgi Pírata og Framsóknarflokks eykst – Píratar næst stærstir

Erla Hlynsdóttir
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 11:39

Þingflokkur Pírata. Mynd/Róbert Douglas

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 24,0%, nær óbreytt frá síðustu könnun MMR sem framkvæmd var í júní. Fylgi Pírata jókst um rúm tvö prósentustig frá síðustu mælingu og mældist nú 15,4% en fylgi Samfylkingarinnar minnkaði um rúm þrjú prósentustig og mældist nú 13,1%. Þá jókst fylgi Framsóknarflokksins um tvö og hálft prósentustig frá síðustu mælingu og mældist nú 8,6%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR.

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 47,7% og jókst um tæpt prósentustig frá síðustu könnun, þar sem stuðningur mældist 46,8%.

Mynd/MMR

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 24,0% og mældist 24,3% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 15,4% og mældist 13,2% í síðustu könnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,1% og mældist 16,3% í síðustu könnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,8% og mældist 10,7% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 8,6% og mældist 6,1% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 8,4% og mældist 8,0% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 8,4% og mældist 10,0% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 5,1% og mældist 3,5% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 4,0% og mældist 5,4% í síðustu könnun.
Stuðningur við aðra mældist 2,1% samanlagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur